nú er ég orðin kannski frekar gömul - eða allavega eldri en áður - og ég get ekki hætt að hugsa um hús. ég elska falleg gömul hús með sál og læt mig dreyma um að eignast slíkt í framtíðinni - vonandi samt bara bráðum. ætlaði alltaf að setja þessar myndir inn í apríl þegar ég var sífellt á röltinu um þingholtin og þar í kring. fallegt, fallegt, fallegt.
mér finnst þetta hrörlega hús og svo æðislega sjarmerandi en það stendur þarna rétt hjá flugvellinum. ég vil eiga öll húsin.
No comments:
Post a Comment