ég elska tímarit.is. sér í lagi þegar maður getur nálgast upplýsingar þar sem maður þarf nauðsynlega á að halda en getur ekki nálgast í eigin persónu. fann grein úr mogganum frá 1996 og fékk þar í raun svör við mörgum spurningum frá pabba sem ég get svo nýtt í BA-ritgerðinni minn.
svo er sjúklega gaman að leita að sjálfum sér í þessu:
algjör snilld!
No comments:
Post a Comment