Saturday, January 21, 2012

dead man´s bones



Ókei, stundum fæ ég æði fyrir einhverju ákveðnu á youtube og skoða gjörsamlega allt sem í boði er.   Að þessu sinni er það Dead Man´s bones með Ryan Gosling í aðalhlutverki.  hann fær mig til að svitna og tárast.   
hér er hrukkudýravídjó - það er ferlega næs.



komst svo að því, í þessu stalki mínu, að ég væri ekki búin að sjá blue valentine með honum og michelle williams sem er víst eitthvað tryllingslega rómantísk mynd - sem býður þess vegna upp á dásamlegt vídjókvöld í kvöld.  þetta cover segir allt sem segja þarf.


No comments:

Post a Comment